13.12.2009 | 18:04
Jólaæfing og jólafrí ;)
Miðvikudaginn 16. desember verður síðasta æfing fyrir jól. Við ætlum að hafa jólaæfingu og mega allir mæta í jólasveinabúningum eða öðru jólalegu ;)
Ekki er komin nákvæm dagsetning hvernig við byrjum aftur eftir jól og áramót, en ég mun setja hana hingað inn um leið og það er komið á hreint. Endilega fylgist því með!
Jólakveðja Íris Ósk
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.