Æfingar hefjast að nýju

Sæl öll og gleðilegt ár! Wink

Æfingar munu hefjast að nýju MIÐVIKUDAGINN 13 JANÚAR :) Við munu vera áfram á sama tíma: Miðvikudögum kl 17:15-18:15  og fimmtudögum kl 18-19!

Laugardaginn 24 janúar er Gríslingamót upp á Skaga fyrir þá sem eru fæddir 1999 og síðar. Við stefnum að því að fara sem flest þangað. Nánari upplýsingar koma hingað inn fljótlega, tímasetningar og hvernig við komum okkur á staðinn! Þurfum að vera í sambandi við foreldra um keyrslu fram og til baka.

 Æfingar hefjast eins og áður segir miðvikudaginn 13 janúar

 

Sjáumst hress og kát 

Íris Ósk


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband